OPNUNARTÍMAR

Breyttur opnunartími tímabundið:
Fjöruborðið verður næstu vikurnar lokað mánudaga-fimmtudaga (opið á Skírdag, Föstudaginn langa, laugardag og Páskadag). Opið kl. 12-21 föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Það verður áfram 30% afsláttur af öllum sóttum pöntunum þá daga sem er opið á meðan samkomubann er. Pantið borð hér eða hringið í 483-1550

Ath: Við mælum með að pantað sé borð, alla daga, allt árið