–
Allir réttir eru bornir fram með heimabökuðu brauði og sælkerasósum.
ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐILL
Humarsúpan sem forréttur
Leturhumar Fjöruborsins. Humarhalar í skel steiktir í hvítlauk og smjöri bornir fram með sítrónu og steinselju ásamt smákartöflum, pikkluðum gúrkum með dilli og salati
Eftirréttur að eigin vali
Þriggja rétta matseðill með 400 gr í aðalrétt 14.175.-
Þriggja rétta matseðill með 300 gr í aðalrétt 12.250.-
LETURHUMAR FJÖRUBORÐSINS
Síðan 1995
Humarhalar í skel steiktir í hvítlauk og smjöri bornir fram með sítrónu og steinselju ásamt smákartöflum, pikkluðum gúrkum með dilli og salati
400 gr 10.750.-
300 gr 8.650.-
250 gr 8.050.-
HUMAR Í GÖLDRÓTTRI SÚPU
Menn hætta á að verða úti á leið sinni til Stokkseyrar til þess eins að stinga upp í sig skeið og skeið. – með rjóma, tómötum, töfrum og ástríðum
aðalréttur 4.190.-
forréttur 3.250.-
AÐRAR KRÁSIR
Grænmetisréttur 4.190.-
Stökkt grænmetisbuff með blómkálsostafyllingu, fersku salati og cous cous með karrý og hvítlauk
Steiktur lambahryggvöðvi 6.250. –
Borinn fram með smákartöflum, rauðvínssósu og fersku salati
FYRIR BÖRNIN
Kjúklinganaggar með frönskum kartöflum 990.-
Grilluð samloka með skinku, osti & frönskum 990.-
EFTIRRÉTTIR
Úrval af heimabökuðum tertum. 1.650.-