February 24, 2016 by Admin in Fréttir Við eruð ekki bara með göldrótta humarsúpu og frábæran humar heldur líka heimalaga súkkulaðiköku, með súkkulaðikremi og rjóma, gulrótarköku með ostahjúp og marengs með mars-súkkulaðibitum rjóma og karamellusósu. Hvað langar þig í? 1 Recommend Share Tagged in